ég hef prófað Everquest2 og guild wars. Þeir eru báðir mjög góðir leikir. Everquest2 kostar á mánuði en hefur fleiri möguleika eins og þróaðara crafting, armoring, tailoring og whatever kerfi, Fleiri kyn (race) og klassa en í nokkrum öðrum leik sem ég hef séð á ævi minni (sem eru þó nokkuð margir :)). Allt er talsett (nema stundum geturðu downloadað auka hljóðbútum fyrir viðbæturnar) .alltaf verið að bæta við leikinn eins og flesta mmorpg leiki. Hann þarf líka öfluga tölvu til að spila í...