Það er hreinlega óréttlátt að þú setjir ekki myndbandið inn, sem ég bað þig svo fallega um, fyrir svona hálfum mánuði. Þetta áhugamál heitir ennþá rokk, síðast þegar ég vissi. Þér þarf ekkert endilega að finnast lagið gott til að það eigi heima á þessu áhugamáli.