Sá sem er mér minnisstæðastur er morrowind, ég hef prufað bg2 og ice wind dale, fannst þeir fínir en ég var of seinn og aðrir leikir búnir að eyðilegja grafíska standardinn minn svo ég entist ekki lengi. Oblivion fannst mér fínn en eins og sumir aðrir, datt aldrei almennilega inn í hann.