Ég þoli ekki að skoða Mass effect. Ekki vegna þess að mér líst illa á hann, heldur því hann kemur ekki á PC :X urrrrrg.. Þetta er gullmoli sem xboxararnir fá því miður bara að njóta. Svo eru helvítis trailerarnir og gameplay myndirnar bara til að setja salt í sárin, en oh well.. Vonum að það verði eins með þennan og GoW, að þeir ákveði að setja hann á PC seinna. Einhvern veginn efast ég það, but there is always hope!