Leiðinlegt að fólk sé ekki að fíla þá, finnst þeir nefnilega sennilega besta grúppan hérna á íslandi. Hef svolítinn áhuga á söngi og ég efast um að það séu margir sem geti sungið when demons win. Hvað þá live. Venjulega finnst mér svona “emo”(allt of vítt hugtak) look slæmt. en þetta passar einhvernveginn við þá og lögin þeirra imo.