ef þú ert að nota Nero þá ætti þessi síða að hjálpa þér með að brenna ISO skrár http://www.wizardskeep.org/mainhall/tutor/neroiso.html þú getur líka notað burnatonce til að brenna ISO skrár. installar bara burnatonce, opnar forritið, ferð undir file -> load new image -> velur ISO skrána sem þú ættlar að brenna -> og ýtir svo á “write” takkan :D