Eins og nokkrir hérna á huga vita, þá hefur sonur minn aldrei verið mjög góður námsmaður. Þessi skóla önn hefur ekki verið neitt öðruvísi. ýmsar hvatningar aðferðir hafa verið notaðar til að taka á málinu en því miður hefur tilsettum árangri ekki verið náð. Um síðustu helgi kom í ljós frábært tækifæri. Hann bróður minn, góða sálin sem hann er, hefur ákveðið að hafa persónuleg áhrif á heimin. Hann er á leiðini til bagdad í Írak, í hjálparstarf. Og eins og allir góðir bræður gera, þá sagði ég...