Byrjunin Tuttugasta og áttunda maí, 2004 var frumsýnt myndband að nafni AMV Hell. Fyrir þá sem ekki vita stendur AMV fyrir Anime Music Video. AMV er gamanmyndband byggt upp með mörgum stuttum AMV klippum. Snillingarnir Zarxrax og SSGWNBTD skrifuðu og bjuggu til þetta myndband. Með myndbandinu var annað myndband einnig frumsýnt á sama degi, að nafni ‘AMV Hell 2: The son of AMV Hell’. Þar voru myndbönd eftir sömu gaura en þeir ákváðu að setja nokkrar klippur sér þar sem þær voru einum of...