Hefur þú horft á One Piece? Og hvernig skilgreinir þú barnaefni? Ef efni fyrir 6 ára krakka er barnaefni þá nei, One Piece er ekki barnaefni. Ef efni fyrir 10 ára krakka er barnaefni þá getur One Piece verið nokkuð blóðugt barnaefni. Ef efni fyrir 13 ára krakka er barnaefni þá er One Piece svona á mörkunum. Ef efni fyrir 16 ára krakka er barnaefni þá já, One Piece er barnaefni. Hinsvegar er það óneitanlegt að One Piece í bandaríkjunum, þ.e.a.s. 4Kids dubbið, er barnaefni. Mjög lélegt barnaefni.