Þetta er reyndar bara goðsögn en mér fannst þetta þó mjög skemmtileg saga og ber hún þónokkuð skemmtilegan punkt með sér. Þannig að endilega lestu þetta hvort þú sem er trúuð/aður eða ekki. Háskólaprófessor nokkur varpaði eitt sinn fram eftirfarandi spurningu til nemenda sinna í kennslustund: “Skapaði Guð allt sem til er?”. Einn nemandinn var djarfari en aðrir, reis á fætur og sagði ákveðið: “Já, það gerði hann.” Prófessorinn endurtók þá spurninguna, og beindi henni að þeim, er hafði svarað....