sko. auðvitað skiptir myndavélin máli, en alls ekki Öllu máli. Það sem skiptir líklegast mestu máli er augað þitt fyrir fallegur myndefni og myndbyggingu. einnig skiptir myndvinnslan líka frekar miklu máli ( en það fer reyndar eftir því hvernig myndir þú ert að taka ). reyndu að fikta sem mest með stillingarnar á myndavélinni þinni, sama hversu léleg hún er. hérna eru 2 dæmi um virkilega fallega myndir sem teknar eru á alls ekki svo góðar myndavélar. Mynd 1 Mynd 2 þó að smekkur okkar sé mjög...