Þetta hljómar auðvitað mjög sorglega, en samkvæmt lögum um jafnan rétt og stöðu karla og kvenna, þá skal ráða þann einstakling af því kyni sem er í minnihluta starfsvettvangnum séu umsækjendur jafnhæfir. Það eru auðvitað miklu fleiri karlprestar og þess vegna hefði kirkjan átt að ráða kellinguna til þess að jafna kynjahlutfallið.