Kannski hægt að hagræða vellinum eitthvað út í skerjafjörð… en landfylling myndi taka c.a. 2 ár og kosta offjár þar sem landfyllingin þyrfti að vera mjög mikil til þess að verjast sjávarsalti. Ef sjávarsalt kemst í vélar, meira viðhald, meiri kostnaður. Bremsuskilyrði minnka líka verulega… Braut 19 er líka ómetanleg þar sem verstu veðrin eru úr Suðvestri… Vonandi fer einhver lærður maður í flugi að skoða þetta fyrir borgarstjórn… Völlin óhreyfðan! Áfram uppbygging!