Var að experimenta að nota einungis gráu litapalettuna í open canvas (þið sem notið OC vitið hvað ég meina) Þurfti stilla brightness/contrast á myndinni í photoshop svo það það væri allt miklu greinilegra á henni, þó hún lítur ekki alveg jafnvel út. Strokaði út andlitið því það var ekki fullkomið og ég er enn að æfa mig í að teikna andlit :)