Hvernig get ég fundið út hvort að síðan sem ég bjó til sé kóðuð rétt eftir stöðlum eða hvað sem það kallast… http://myweb.is/haukzi Og hvar er hægt að sjá hvaða kóðar eru staðlaðir og svona?
hvernig gerir maður svona lítið logo sem er fyrir framan url-barinn og í bookmarks í firefox… t.d. “h” merkið á huga, “G” merkið á google og snjókornið hérna http://torrent.90megs.com/
Hvað heitir lagið í þessu? Hljómar eins og það sé með o-zone en ég næ ekki alveg að heyra lyrics til að googla http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=1517
Ég er með utanliggjandi harðadisk og mig langar að læsa honum þannig hver sem er getur ekki tengt hann og skoðað/opnað það sem er inná honum. Hvernig fer maður að því?
Msn er með eitthvað bögg núna, fyrir 5 mín var allt í lagi en núna er alltaf að koma “Message could not be delivered to all recipients” og stundum lagast það þegar ég opna gluggann aftur. Hefur einhver annar lent í þessu og getur sagt mér hvað er að?
ef ég fer í bónus video og ætla að kaupa mér nammi, þegar ég er búinn að setja ofan í pokann og sé að það kostar 250 krónur þá kem ég að búðarborðinu og læt á vigtina og þá stendur að það sé 500 krónur, þá segir starfsmaðurinn “að hin vigtin sé bara biluð” þá fer ég og set bara í nýjan poka til að kaupa fyrir 250 en ekki 500. Svo þegar ég er búinn að kaupa nammið á réttu verði spyr starfsmaðurinn hvað ég ætla að gera við hinn pokann og ég segi ekkert, þá segir hann að ég eigi að raða honum í...
Núna er ég nýbúinn að horfa á Surface þátt 10 og bíð eftir næsta þætti en það stendur á epguides.com að það er ekki kominn annar þáttur eða release date… veit einhver meira um þetta?
Ég er að hugsa um að reyna að setja inn Linux á tölvuna og ætla að setja inn Fedora Core 4, á ég þá að sækja disc 1-4 ( http://fedora.is/fedora/core/4/i386/iso/ ekki srpms) og brenna það á disk og setja það upp á tölvunni?
Hérna kemur 3 orða sögu leikur, hann virkar þannig að einn svarar, svo svarar næsti þá sem svaraði fyrst, og svo koll af kolli, þannig þetta myndar Ská Línu, ekki svara með part af sögunni á korkahöfund :Þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..