Það er algjörlega mataræðið sem að segir til um hvernig þú byggir upp líkamann. Vera duglegur í hreinuprótíni, hafa kolvetnin ekkert rosalega há en allavegana nóg til að vinna gegn prótíninu og einnig borða nóg af góðri fitu, t.d. hnetur og fisk og nóg af rauðu kjöti og vertu duglegur í ræktinni, svitna vel og 2-3 út að hlaupa í viku. Oft gott að taka aðeins fleiri reps, t.d. 10-12 reps í 3-4 settum, svona semí þungt :) En það er mataræðið sem að ræður þessu alveg, bara spurning um hvernig...