Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Harry
Harry Notandi síðan fyrir 20 árum, 10 mánuðum 144 stig

Re: Ráðist á Mike!!!

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mike Var langöflugastur, ég hélt með honum fram að slysinu, svínaveiðar hans voru sönnun um að hann var alvöru survivor.

Re: Að

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég vil ekki leika alvitran en hún heitir Courteney

Re: Jólakort

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ofurminni mitt grefur fram nafnið Sonja! Hún fór fyrst í Survivor 1.

Re: Trú

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Langar þig að sjá afsönnun á Guði Almáttugum, gamla góða reglan um að enginn sé fullkominn: Guð getur ekki skapað stein sem hann getur ekki loftað, og ef hann getur það þá er hann samt ekki almáttugur því hann getur ekki loftað steininum. Í styttra og málsháttarlegra máli: Guð getur ómögulega skapað hið ómögulega. Hugsið um það, þetta hljómar heimskulega fyrst en þetta mun meika sens. Voilá, Guð er ekki almáttugur, enginn getur sannfært mig um annað. Ps. Ég trúi ekki á óalmáttugan Guð, ég...

Re: McVeigh líflátinn

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ef dráp á 170 manns nægir ekki þá vil ég nefna annan mann, Ted Bundy sem átti fyllilega skilið að deyja (hefði framkvæmt aftökuna sjálfur), og ef þið kaupið hann ekki þá segi ég Adolf Hitler, enginn myndi hika við að skjóta hann á færi. Hinsvegar finnst mér að minni morðmál sem fjalla ekki um morð í massavís eigi ekki að fá meðferð a la Texas.

Re: Lame Ass Kiss

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Vá, bara kominn eftir 2 vikur í Grikklandi og kemst að því að greinin mín var birt (like a virgin, you know: first time writing!). Gaman að þessu, annars er það alveg hárrétt að það mætti sjást meira af svertingjum í þættinum - man aðeins eftir einum með línu (Morning´s Here Gaurinn) - það er ekki eins og þeir séu leiðinlegir!!!

Re: Rasistar/Þjóðernissinnar - Rökleysa út í ystu æsar

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Eitthvað finnst mér síðasta fullyrðing þín vera ósannfærandi, þú vilt kannski breyta úr Kanslaranum í Foringjann, virðist eiga meira við þig. Ps. Ég hata rasisma og þjóðernisrembu.

Re: ekki lesa ef þið viljið ekki vita

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
F*** U 2! Annars nenni ég ekki þessu nöldri, það er vefstjórans að koma í veg fyrir þetta. Talk the Talk AND Walk the Walk, Will You?!!!

Re: Aðrir gamanþættir

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég vil fá Spin City á öðrum dögum en Föstudögum. Hef séð svona þrjá þætti í þessari seríu.

Re: Spennan eykst !

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Fólk er orðið mjög frakkt og ertandi sem veit úrslitin og eru ekki hrifnir af Survivor. Það er allavega einn hér sem ætti að vera rekinn af Huga. Skilaboð til d…8u: Farðu í Rassgat Spoilerfífl. Allir sem kunna að telja sáu í gegnum þetta. Þeir sem eru ekki að fatta hvað ég er að tala um skulu ekki spá í það, það mun spilla

Re: Nirvana - stærsta rokkband ever?

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ekki feitur fokking séns að Smells Like Teen Spirit sé betra en Bohemian Rhapsody, en sú firring. BR er margbrotið snilldarverk, og ó jú það er sko hægt að fá leið á Nirvana, bróðir minn spilaði þá stanslaust fyrir nokkrum árum og ég er ekki enn búinn að jafna mig. Ég hef annars ekkert á móti Nirvana, hefði örugglega fílað þá ef ekki hefði verið fyrir bróður minn.

Re: RÚV og Star Trek

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Við munum koma til með að bíða lengi eftir Enterprise með þessu áframhaldi, allavega eru tvær seríur eftir af VOY, og þeir mega ekki gera hlé á þeim þáttum, annars verð ég pissed, maður heyrir um ekkert annað né les en um þennan Grand Finale. Ég sé fram á að þurfa að horfa á tvær seríur meðfram því að forðast spoilera.

Re: Meira bios

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þessi þáttur er ekkert alltof vinsæll á þessu léni, hann ýtti Buffy út af Stöð 2 en á ekki að ýta henni burt af Huga. Vinsamlegast Skrifið um Buffy.

Re: Stóri Koss Rachelar

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Oh yes, we are witnessing the lesbiafication of TV, ég er búinn að sjá alla lesbíukossana á Ally McBeal en veit ekki hvort Neve Campbell sé búinn með sinn í Party of Five á Íslandi. Getur einhver frætt mig.

Re: Hvað er svona fyndið við þetta?

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
First Class Ádeila! Þess vegna er þetta fyndið.

Re: Ungir Íslendingar

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þú ættir að geta farið inn á skemmtistaði 18 ára, en nei, tvískinnungurinn ræður ríkjum hér á landi. Ef ég er lagalega orðinn fullorðinn þá á ég að fá að gera eins og allir aðrir geta gert, grundvallarmannréttindi! Svo ég tali ekki um strippstaðina sem eru með 23ja ára aldurstakmark, 22ja ára maður sem er enn þá beðinn um skilríki og neitað eftir að hann sýnir það er tragedía.

Re: George W. Bush tilvitnanir

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Quale leiðrétti eitt sinn krakka í stafsetningarkeppni sem hann var viðstaddur. Krakkinn var beðinn að stafsetja enska orðið yfir kartöflu; “P-O-T-A-T-O” sagði krakkinn tilbúinn að taka við verðlaununum, í þeirri andrá ákvað Varaforsetinn að leiðrétta hann á sviðinu. “Nei, vinur minn, kartafla er skrifuð: P-O-T-A-T-O-E”. (þó að tilvitnunin sé innan gæsalappa er hún því miður ekki alveg orðrétt, en sagan er samt sönn). Ég held það sé kominn tími fyrir Bandaríkjamenn að kjósa allavega nýja...

Re: Afhverju South Park er ekki eins vinsælt

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Svo Ég fái nú að svara kommenti djOsiRis um nörda vil ég bara segja eitt: Þeir sem Eru í Glerhúsum Kasti ekki Steinum. Fuck the Mainstream! Segðu það með mér: Ég er nörd og stoltur af því.

Re: Hvað er svona fyndið við þetta?

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Enginn ykkar átti að hafa gefið álit á þessari grein. Málið er að þetta eru EKKI bara einhverjir kúk- og pissbrandarar. Þessir þættir eru ádeilur af hæsta gæðaflokki þar sem farið er með kaldhæðni af mestu snilld sem sést hefur í áraraðir. Ég er hinsvegar sammála því að konur fatti ekki þennan húmor, en ekki af því að hann er einfaldur heldur af því að hann er flókinn. There´s More to it Than Meets the Eye. Þið kannist allir/allar við þetta, Southpark-aðdáendur!

Re: Meiri bensínsvik (?)

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nákvæmlega

Re: Eldflaugarvarnarkerfi Bandaríkjamanna hingað heim.

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Varð einhver kommúnistabylting á Íslandi sem ég missti af. Ég skil ekki af hverju svona margir Íslendingar eru á móti Bandaríkjunum, þeir hafa ekki gert okkur nokkurn skapaðan hlut. Kannski ekki Rússar heldur en rígurinn milli þeirra og Bandaríkjamanna er út af kommúnista-kapítalista togstreitunni og vitið hvað, við erum kapítalistar(ekki blekkja þig, þú ert það). Bandaríkjamenn eru hlýjasta og vinalegasta fólk sem hægt er að kynnast, ekki Rússar þó þeir séu líka fínir :). Höldum vináttunni!

Re: Sígarettur, arrrrgh

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Meginskilgreiningin á frelsi er að geta gert það sem maður vill svo lengi sem það skaði engan annan (líkamlega og fjárhagslega), hvernig falla reykingar inn í þetta dæmi? Halló, óbeinar reykingar, þær skaða aðra svo ekki sé minnst á umhverfið. Ég hata fasisma en ég hata reykingar meira. Gerðu það sem þú vilt en ef ég kem heim af sjúkrahúsi einn daginn með lungnakrabbamein af völdum óbeinna reykinga þá er mér að mæta!

Re: Páfinn

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hinir vondu fara til helvítis, hinir góðu til himnaríkis. Þannig mun Guð dæma okkur því trúi ég.

Re: Episode 1 barnaleg?

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það skal enginn segja mér að sverðbardaginn hafi ekki verið hápunktur myndarinnar. Skammastu þín Wyrminarrd!

Re: OH NEI. series 5

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú er ég orðinn kolringlaður, ef Kirk var í fyrsta Enterprise skipinu og jafnframt fyrsti eða annar skipstjóri þess, hvernig geta þá nýju þættirnir gerst á UNDAN TOS og heitið Star Trek: Enterprise.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok