Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Harry
Harry Notandi síðan fyrir 20 árum, 10 mánuðum 144 stig

Re: ÓSIÐIR Í KVENNAHANDBOLTA

í Handbolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Fuck you, ho!<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Game Tíví leikur

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta eru ömurlegir þættir og það er ekki vottur af gagnrýni í þeim, bara “nýjasti snilldarleikurinn í guðsgjöfina PS2, sem er frá Sony sem taka mig í extra-kapítalíska rassgatið mitt í hverri viku, það finnst mér gott”. Ég verð að draga aftur úr fyrri ummælum þar sem þeir kynntu sér lítillega GC í síðasta þætti en af hæðnistóninum í kapítal-hommanum sem sér um þáttinn að dæma líst honum greinilega ekkert á hana.

Re: 400.000 stykki af GameCube seld?

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Djöfull vona ég að það sé rétt. Þá eru betri líkur á því að inn flutningur á leikjum hingað haldist stöðugur (mín kenning). Verður einfaldlega að ganga vel í Evrópu.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Star Wars: Attack of the Clones Nexus forsýning

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
“ef þú hefur mikinn áhuga á SW þá skilurðu alveg en ég efast um það”. Hvern djöfulinn meinarðu? Do not take me for an amateur in these matters, ég er fullfróður um Star Wars og hef góða hugmynd um hvað gerist í næstu mynd þó ég vilji ekki heyra neina spoilera um atburðarás. George Lucas skilar því á tjaldið sem skiptir máli. Þó loyal aðdáendurnir séu líklegir til að kaupa bækur til að fylla inn í eyðurnar veit hann það að myndirnar skipta mestu máli í að laða fólk að Star Wars heiminum. Þú...

Re: NGC: Impressions

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta verður mín fjórða. Það verður gaman að stilla þeim upp hlið við hlið.

Re: Star Wars: Attack of the Clones Nexus forsýning

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvernig dettur þér í hug að þaðð verði lítið drama í Episode 3? Ep. 3 verður ekki hliðstæða við Return of the Jedi heldur andstæða, segjum bara svo að ef the Empire kemst til valda og Anakin breytist í Vader á friðsamlegan hátt mun George Lucas valda mér vonbrigðum.

Re: Game Tíví leikur

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Game Tíví er mesti PS2 hóruþáttur sem til er. Ég hef aldrei heyrt hann minnast á GameCube eða leikina sem eru væntanlegir í hann. Af hverju klæðist hann ekki bara bol í þættinum sem á stendur: “I get fucked in the ass by Sony every week!”?

Re: Seinfeld

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er Superman í hverjum þætti, svona eiginlega feluhlutur fyrir fólk að finna. Snilldarþættir sem seinna meir tóku að hafa besta plott í sögu grínþátta.

Re: Stutt í það.

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Lesa bókina! Ertu geðveikur, af hverju vilja allir “hardcore” Star Wars aðdáendur vita allt sem gerist í myndinni áður en þeir fara á hana. Ég get skilið það ef það eru bókmenntaverk eins og LOTR sem ég er að lesa, en maður les ekki bók gerða eftir mynd áður en maður sé myndina. Horfðu bara á myndina, ég hef einhvern veginn miklu meiri trú á George Lucas en áeinhverjum sem fær handrit að myndinni í hendurnar og fyllir í eyðurnar með einhverri speki eða þvíumlíku til að láta hana virðast vera...

Re: Klukkan tifar - skuldirnar aukast

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
En það er ekki satt RuddiBoy, það er öfugt við satt, það er lygi. Af hverju ferð þú á netið til að segja lygar? Það er ekki sniðugt, það er öfugt við sniðugt, það er ósniðugt.

Re: Celtics áfram, Sixers úr leik

í Körfubolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Lakers vs Celtics. Ekki yrði það slæmt

Re: Ekki Lengur lítil og saklaus

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 6 mánuðum
“Hið ábyggilega tímarit The Sun” hljómar líkt og “sorpblaðið The New York Times/Newsweek”. Shit, tekurðu viðtöl úr The Sun trúanleg, ég sem trúði þessu þangað til ég sá þetta. Bresk slúðurblöð eru þau allra lygnustu. <br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Allir búnir að fá nóg af Survivor???

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Rob er snillingur, ég hataði hann líka fyrst en come on, það er kominn tími á slæga karlinn aftur. Hvað maður saknar Richards (sigh).

Re: 50 bestu þættirnir í amerísku sjónvarpi.

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er einmitt feginn að lágmenningarhúmor Jay Leno skuli ekki fleyta honum á lista með 50 bestu þáttunum í sögunni. Ég skil hins vegar ekki hversu hátt Letterman komst eða af hverju Conan O´Brien komst ekki á hann (fæ örugglega diss frá mainstreamurum fyrir þetta). Ég skil heldur ekki af hverju The West Wing kemst ekki á hann, hann er bæði mjög vinsæll og mjög virtur, og ansi góður verð ég að segja.

Re: Líkleg framhöld

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvað meinarðu maður? Þetta var drullufyndið. Hva, sló hann kannski eitthvað á taugar með því að gagnrýna eldri myndir?

Re: ÓSIÐIR Í KVENNAHANDBOLTA

í Handbolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Í guðanna bænum. Notaðu punkta (.) og kommur(,) þegar þú skrifar inn á korka<b>.</b><br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Rogue Leader

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Don´t you mean “Use the Force”? Og svo kíkti ég niður í BO í morgun og sá á hilluni hulstrið á Star Wars: Rogue Leader: Rogue Squadron II. Var það bara empty auglýsing hjá BO eða hvað?<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Framleiðendur Friends leiðir?

í Gamanþættir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég er mesti aðdáandi SeinfElds á landinu og ég er ánægður með að þú skulir vernda æru þessa mikilfenglega þáttar, en djöfull er ég óánægður með að þú skulir ekki vita hvernig nafnið er stafað. Það er stafað S-E-I-N-F-E-L-D og borið fram [sænfeld] en ekki stafað S-E-I-N-F-I-E-L-D og ekki borið fram [sænfíld] eins og þú augljóslega gerir. That´s my point and it bugs the hell out of me!

Re: Chandler Heppnastu af strákunum...

í Gamanþættir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það má líka bæta við þetta að Chandler hefur líka kysst þær allar, það var skömmu eftir að þau komu til baka frá London.

Re: Framleiðendur Friends leiðir?

í Gamanþættir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
SeinfEld!!! Ekki SeinfIEld! Shit hvað Íslendingar eru tregir!

Re: Lucas AOTC myndin vond!

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ekki vond, that´s what I keep saying. En hann sagði í einhverju viðtali að honum hafi fundist hún aðeins of barnaleg og happyhappyjoyjoy-leg eða álíka.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Lucas AOTC myndin vond!

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hann var að tala um The Phantom Menace, heldurðu að hann sé hálfviti að tala illa um myndina sína áður en hún er frumsýnd. Svo sagði hann aldrei að sér þætti TPM vond, aðeins hitt sem þú sagðir.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: DÓMARASKANDALL

í Handbolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jæja, nú fór sem fór. Ég mun aldrei halda því fram að Haukar eigi Íslandsmeistaratitilinn skilið eftir þetta, Íslandsmeistarar klúðra ekki hlutum svona, en þeir eru samt með langbesta liðið á landinu.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Stjarnan vinnu!

í Handbolti fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Thou dost gloat too soon.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Danska kórónan yfir Alþingi og Dómkirkjuni

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það var nú aldeilis hjálpin, þú varst enda við að segja það að þeir nenntu ekki einu sinni né tímdu að senda okkur timbur. Hvort segir sú staðreynd að við plumum okkur ágætlega í dag okkur að Danir hafi verið latir herrar sem voru skítsama um okkur og að við hefðum spjarað okkur ágætlega án þeirra rétt eins og við gerum í dag eða það að þeir voru frábærir einræðisherrar sem gerðu okkur þann greiða að leyfa okkur ekki að stjórna okkur sjálfir heldur gera það half-assed without giving a shit?...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok