Reyndar er það: “Video games don´t kill people, guns and the people who use them kill people.” Málið er nefnilega að fleiri eru drepnir í Bandaríkjunum miðað við höfðatölu en í nokkru Evrópuríki, og er það ekki vegna tölvuleikja eða meintrar Bandarískrar úrkynjunar eins og margir vilja halda fram (Svona eins og þegar Íslendingar segja:“Bara í Ameríku”) heldur vegna stjórnarskrárviðaukans sem heimilar þeim að bera vopn, þetta er eitt aðal deilumál milli Demókrata og Repúblikana í BNA, og...