Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Harry
Harry Notandi síðan fyrir 20 árum, 10 mánuðum 144 stig

Re: Rasismi

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Reyndar eru hótanir og ærumeiðingar ekki verndaðar af stjórnarskránni þannig að maður hefur enga ástæðu til að ætlast til að Hugi verndi þær. Viss prósenta af fólki er alltaf vís með að hneigjast undir rasisma eða ofsaþjóðerniskennd. En rök duga á þá skýru, þau duguðu á mig. Hinir heimsku verða bara auðsjánlegri ef þeir tilheyra þessum hópi. Ég er alveg sammála þér núna. En mundu orð Voltaires (eða Russeau eða Montesque): “Þó ég fyrirlíti skoðanir þínar er ég reiðubúinn til að deyja fyrir...

Re: Rasismi

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Að eyða burt skítkasti og leiðindum er skiljanlegt en að eyða burt skoðunum fólks vegna þess að þær stinga í stúf við flestar aðrar, því er ég ekki hrifinn af og mér finnst ekki að það ætti að banna Huga að ritskoða en mér finnst að stjórnendur Huga ættu að taka þann siðferðislega pól að forðast ritskoðanir sem mest, rétt eins og þeir hafa hingað til gert. Það á í það minnsta ekki að auka ritskoðun hér.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Nintendo kaupir...

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ef það væri stóra tilkynningin þá væri hún rosaleg. En hvenær í Desember ætluðu þeir að gefa hana út?<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Zelda

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hvernig dettur þér það í hug? Kauptu þér bara GameCube því allir vita að það borgar sig að kaupa Nintendo tölvur bara útaf Zelda, hvað þá öllum hinum snilldunum.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Xbox Controler S og Könnun

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hugmyndin er, eins og jonkorn benti á, hverjum af official original controlerunum fólki finnst best. Ég verð þó að véfengja niðurstöðurnar úr minni eigin könnun því það er ekki glæta að flestum finnist PS2 controlerinn bestur, f#$% fanboyismi segi ég.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Rasismi

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það skiptir engu hver er á bak við ritskoðunina því hún er fasismi engu að síður. Ég er ekkert hrifnari af einkareknum fasisma en ríkisreknum.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Rasismi

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Enda sagði ég það. Fasismi er samt ekki mikið betri en rasismi enda kjarninn í rasisma, það að vilja sparka fólki úr landi fyrir að vera af öðrum húðlit er ekkert annað en fasismi.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Rasismi

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það kallast ritskoðun, og ritskoðun er fasismi sem er næsti bær við nasisma. Nasismi er fasismi með kynþáttaáherslum, við skulum ekki fara niður á þeirra plan því fátt elska rasistar meira en ritskoðun þegar þeir eru við stjórnvölin.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Kvikmyndatónlist.

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Mér finnst skrýtið að enginn nefni Thomas Newman semer snillingurinn á bak við tónlistina í American Beauty og samdi líka upphafsstefið í Six Feet Under.

Re: Ég bara skil ekki???

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég er samt hræddur um að ef Zelda fengi séráhugamál myndi efni dreifast svo á milli Leikjatölva og Zelda að bæði áhugamálin dræpust.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Afhverju þarf maður að læra þetta mál ??

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Vegna þess að allir vita að Danir kunna bara eitt mál, sitt eigið[kaldhæðni]. Hin ástæðan sem er alltaf notuð til að heilaþvo krakkana er: Því þetta er hefð vegna þess að Danir réðu einu sinni yfir okkur. Þvílík ástæða.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: jæja

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Og hvaða “hæfileikaríku” hljómsveitir munu taka þátt í þeirri byltingu?<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Ertu innanhúsarkitekt?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Fín grein. Þú varst byrjaður að hræða mig og ég var farinn að halda að þú værir genginn til liðs við Dökku Hliðina að fullu. En sem betur fer ertu enn meðal vor. En eitt sem mér finnst mjög fyndið. Virtasti stjórnandinn á Leikjatölvum er farinn að taka X-Box framyfir PS2. Hafið það, PS2 fans!

Re: Könnun :)

í Rokk fyrir 21 árum, 11 mánuðum
David who?<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Biamark

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Veit enginn ykkar að nafnið er skrifað Bismarck?<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Jól 2002-2003

í Hátíðir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Svarið er bara mjög einfalt. Töfrar. Til hevers að trúa á Jólasveininn ef maður trúir ekki á töfra?<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Jól 2002-2003

í Hátíðir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Nei bíddu við, hvað ert þú að tala um? Jólasveinarnir eru til, sérstaklega á þessu áhugamáli. Ef þú vilt setja fram þínar brjáluðu samsæriskenningar vil ég benda þér á áhugamálið Sorp eða á Forsíðuna. Þessi póstur á ekki heima hér. Hvað finnst þér Hr./Fr. Admin?<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Famitsu hafa þetta að segja...

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hver þýddi þennan texta? Ekki misskilja mig, ég er mjög þakklátur en þetta er örugglega furðulegast Enska sem ég hef nokkurntíma lesið. Þessi leikur mun engu að síður rokka!<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Hvað fær hann?

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hvaða leikur var það?<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Gummi Landsliðsþjálfari

í Handbolti fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Valur eru ekki búnir að vera bestir síðustu 6 árin. Hvernig geturðu haldið því fram?<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Valsmenn að bursta önnur lið deildarinnar

í Handbolti fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Haukar eru bara búnir að keppa fjórtán leiki. Þessi staða þín er vitlaus og samkvæmt Textavarpinu eru Valsmenn fjórum stigum á undan en Haukar eru með leik til góða.<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Bönn leikja

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Fóru Jólin útaf því að þú getur ekki spilað ofbeldisleikina þína 100% óáreittur? Hvernig eru Jólin heima hjá þér? Ps. Þessi umræða fer líka í taugarnar á mér, bara ekki svona mikið. <br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Zelda: The Wind Waker theme

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Gee, you think?<br><br><b>-And God Said: “Let There Be Light”, and Then There Was Conan-</

Re: Friends að hætta???

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Er ekki í lagi með ykkur? Hvernig dettur ykkur í hug að NBC fari á hausinn bara þótt Friends hætti? Það eru helling af öðrum góðum þáttum á þessari stöð ásamt Jay Leno sem flest ykkar dýrkið.

Re: South Park þáttur að mínum hætti

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er líka til Middle Park. Því ekki þá Market Park líka?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok