Einmitt, það láta allir eins og Bandaríkin hafi varpað full size nútímakjarnorkusprengju á Tókíó þegar þeir vörpuðu atómsprengju á eitthvað um 60 þúsund manns, mun færri en hefðu látist ef BNA hefðu gert innrás í Tókíó, sem hefði verið eini valkosturinn fyrir utan það (Japanir voru þrjóskustu andstæðingar sem um getur, flestir aðrir hefðu látið eina sprengju duga)