Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Nótur

í Klassík fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Já er sammála því að það er skemmtilegra að eiga nóturnar í bókum og með píanóundirleik heldur en að hafa þetta í tölvunni. Þetta er nákvæmlega það sama og með geisladiska, það er skemmtilegra að eiga orginal útgáfuna en skrifaðann.

Re: Skilngingsleysi??

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 12 mánuðum
mér finnst þetta góð grein og mikið vit í henni því þetta er kaldur sannleikurinn!! en ég get sagt að ég hef aldrei átt í þessum vanda, þar sem ég er að æfa á básúnu og er í húsnæði tónlistarskólans. en ég hef horft uppá hljómsveitir sem þurftu að hætta vegna húsnæðaleysis og finnst mér mjög sorglegt að fólk þurfi að hætta að spila vegna húsnæðaleysis. fólk getur nátúrulega alltaf dundað sér í herberginu sínu en það er fátt annað skemmtilegra en að fá að sameina tónlistarkrafta sína og fá að...

Re: Unaðslegur draugagangur

í Dulspeki fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Það eru ekki allir sem ganga aftur, þess vegna er ekki allt krökt af draugum í heiminum, eða það gæti kannski alveg verið, það eru bara sumir sem finna og sjá þá en aðrir ónæmir sjá eða finna ekki neitt. Svo veit ég að þeir sem eru brenndir þegar þeir deyja þá geta þeir ekki gengið aftur því það er búið að brenna sálina. Svo eru þetta oftast ættingjar einhverra sem koma aftur, eru sem sagt að passa uppá ættingja sína
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok