Ef miðað er við sumt sem hefur verið sagt, að íslenski fánin sé dauður hlutur og því megi gera hvað sem er við hann, þá væri rétt eins hægt að sega að stjórnarskránna megi nota sem skeinipappír og öll lög séu ómarktæk. Ef þið hafið eithvað á móti fánalögum eða öðrum lögum þá getið þið reynt að komask á alþingi og unnið í að fá þeim breytt en þangað til eru þetta lög og þau ber að virða. Virðingaleysi gagnvart lögum og framkvæmdarvaldi er eitt mesta vandamál Íslendinga eins og er. Mér...