Var í sömu pælingum og þú en tímdi ekki að detta fá mér mac. Er að klippa í Premiere Pro og er bara sáttur við það. Hef heyrt að þú getir farið í apple búðina og prófað final cut, myndi hiklaust nýta mér það og bera svo saman við PC klippiforrit og velja svo það sem ÞÉR finnst þægilegra. Er á klippa á PC (HD) og það er að virka helvíti fínt. Veldu bara það sem þér þykir betra og hentar þér, skiptir ekki máli hvort iðnaðurinn notar það eða ekki. Það er ÞÚ sem klippir myndina ekki forritið ;)