Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hver er Uppáhaldsliturinn Þinn? (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 23 árum, 3 mánuðum

Allir Gleyma í Raymond! (9 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég veit að það er nokkur áhætta að senda þetta inn í Sjónvarpsefni sem grein þar sem þessu verður sparkað út fyrir hvaða nýju grein í undirflokkunum sem er, en what the f#%&! Ég er einn af þeim sem teljast til nátthrafna og er því þakklátur framlagi SkjásEins til okkar. Fyrir nokkru byrjuðu þeir að endursýna Everybody Loves Raymond aftur og tók ég þá eftir því að sumt hefur alltaf verið eins og annað hefur breyst eftirminnilega. Það sem ég tók eftir að hefur haldist í gegnum árin er að...

Hver er flottust í Buffy (fyrir utan Buffy)? (0 álit)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 4 mánuðum

Hvað er langt í að MR hætti að vinna Gettu Betur? (0 álit)

í Skóli fyrir 23 árum, 4 mánuðum

Hver er skemmtilegasta/fyndnasta persónan í Titus? (0 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 23 árum, 4 mánuðum

Hver var besti Gomez Addams (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum

Árni Johnsen? (0 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 4 mánuðum

Góðar Fréttir! (14 álit)

í Spenna / Drama fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Eftir mánuði í eymd og volæði kveð ég frétt um Buffy. Hún Kemur Aftur!!!:D Næsta Föstudag (6. Júlí) mun Buffy the Vampire Slayer birtast aftur á skjánum, aðdáendum sínum til dýrðar. Lengi beið ég í vonleysi en get tekið gleði mína upp á ný og Dark Angel í sátt. Fyrir þau sem eru of langt uppi í skýjunum og halda að þau séu að dreyma geta kíkt á Textavarp Stöðvar 2 eða á heimasíðuna þeirra, ykkur til hægðarauka er slóðin hér:...

Spjallþættirnir, (4 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jæja, ég get ekki setið á mér og beðið eftir spjallþáttaáhugamáli heldur pára ég bara þessa litlu grein niður. Ég get ekki annað en tjáð mig um vonbrigði mín með Skjá Einn þegar Conan O´Brien var tekinn af skjánum. Án efa frumlegasti spjallþátturinn sem Íslendingar hafa fengið að sjá. Það er greinilegt að fólk gat ekki horft aðeins lengur á spjallþáttastjórnandann með rauða hárið og skræku röddina og vanist því. Hann fór meira að segja í taugarnar á mér aðeins fyrst en nú vil ég kalla mig...

Lame Ass Kiss (10 álit)

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú er búið að sýna þáttinn með Winonu Ryder og kemur ekkert upp í hugann en einskær vonbrigði. Ég get allavega lofað ykkur því að Joey hefði ekki orðið eins hrifinn og hann hugsaði sér. Ég er ekki að reyna að hljóma eins og perri með þessari grein, málið er bara að þátturinn var ekki virði “hæpsins” sem hann olli. Ég hefði allavega ekki skipt frá Survivor vegna þessa (þ.e.a.s. ef ég myndi búa í Bandaríkjunum). Svona er að vera vitur eftir á. “Hæpið” svínvirkaði hins vegar, ég sat límdur við...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok