Eftir mánuði í eymd og volæði kveð ég frétt um Buffy. Hún Kemur Aftur!!!:D Næsta Föstudag (6. Júlí) mun Buffy the Vampire Slayer birtast aftur á skjánum, aðdáendum sínum til dýrðar. Lengi beið ég í vonleysi en get tekið gleði mína upp á ný og Dark Angel í sátt. Fyrir þau sem eru of langt uppi í skýjunum og halda að þau séu að dreyma geta kíkt á Textavarp Stöðvar 2 eða á heimasíðuna þeirra, ykkur til hægðarauka er slóðin hér:...