Þetta er videostaðallinn fyrir Evrópu, PAL er 25 FPS video staðall. Frakkland og Belgía voru hinsvegar með Secam staðalinn hér áður fyrr sem var 24 FPS staðall, veit ekki hvort þeir hafi skipt yfir enn. Í Bandaríkjunum og Japan er síðan notaður NTSC staðallinn sem er 29.97 FPS staðall. Svona dummy set er þetta tegundinn af video sem sjónvarpið þitt og raftæki nota, console leikir skiptast í NTSC, NTSC/J og PAL, VHS myndir skiptast í NTSC og PAL, DVD diskar skiptast á svipaðan hátt í Region...