Hmm svipað og Villi þá horfði ég alltaf á Skot og mark í gamla daga og þær teiknimyndir en vissi ekkert hvað anime var þá þannig að fyrir mér voru þetta bara teiknimyndir, en svo fyrir svona 10-11 árum sá ég fyrstu anime myndina mína sem var Fire Tripper og svo horfði ég á Akira þá vaknaði áhugi minn á næstu árum leitaði ég uppi og horfði á allt Anime sem ég gat fundið, Guyver, Robotech/Macross, Dominion Tank Police, Gundam omfl. Svo fór maður að dl á netinu til að fá meira (á þessum tíma...