Mér finnst hallærislegra þegar að stelpur eru með statusinn/msn : Helga, ég elska þig, þú ert besta vinkona í heimi, ég er svo heppin að hafa þig… og e-ð því um líkt.. mér finnst oft sætt þegar að kærastinn minn seigir á msn að hann sakni mín (í statusinum/nafninu). Mér finnst eiginlega að þegar fólk skrifar þetta í statusinn þá er það ekki að gera það til þess að aðrir lesi það, bara til þess að láta manneskjuna sem það á við, vita. Ég hef 1-2x skrifað fyrir aftan nafnið mitt á msn, elska...