Nemendafélagsgjöldin í verzló eru 8500 á ári, en ekki 9000 á önn eins og í MH. Restin af 8500 kr. tengist nemendafélaginu ekki, það fer beint í hendurnar á skólastjórnendum sem nota peninginn í t.d. húsaleigu, aðstæður, gótt bókasafn og eitthvað svona sem tengist skólanum en ekki nemendafélaginu:) Þetta er ekkert skot, vildi bara koma því að framfæri að félagslífið þar er ekki kostnaðarsamara heldur en í öðrum skólum, heldur greinilega öfugt ef það kostar 9000 á önn í MH.