Þú hatar semsagt fólk sem spilar ákveðna týpu af tölvuleik eða horfir á ákveðna þætti/myndir, þú dæmir þá rosalega án þess að hafa neitt vit á þessu… ef þú myndir snúa þessu við, ef einhver “nördi” sem spilar þessa leiki og horfir á þessar þætti/myndir kæmi inní fótbolta félga og segði fótbolti suckar og þið eruð allir hardcore og leim, myndi þig væntanlega finnast þessi gæji ónáttúrulega steiktur, þannig lítur þú út hér… Svo hataru gæja sem segja “ha, uh, ehm, ég er ekki nörd sko” 1 ástæðan...