32 manna serverinn gæti verið með sama mapcycle og Blast og Mania, þ.e. Inferno, Dust, Dust2, Aztec, Cbble. Mætti líka prufa einhver önnur möp, sjá hvernig það kæmi út. :) 16 manna serverinn mætti hafa svipaðan cycle og þessir hinir 16 manna serverar. Ég mundi allavegna vilja sjá á þeim server, möp eins og dust(2), inferno, aztec, assault, militia, office, cbble o.fl. Silly map server væri líka OK… Væri flott að fá þessa servera fyrir þá sem fara ekki á skjálfta :) kv. Hallz0r^