Sælt veri fólkið. Ég var að velta fyrir mér hverju menn mæla með í þeim efnum. Sennheiser eru hættir að framleiða Hd570 & Hd590, þannig að ég hef ekki hugmynd um hvað þykir gott lengur. Er að fara til Bandaríkjanna eftir örfáa daga, þannig að ef það er einhver góð tegund til, sem ekki er til hér á klakanum, væru allar tillögur um það vel þegnar. Btw, vegna fjölda frábærra tónleika í sumar þá ætla ég ekki að veita mér meira en 15k til ráðstafanna á kaupum nýrra heyrnartóla. :> Með fyrirfram...