Ef maður er að hugsa eitthvað á alvarlegu nótunum um þessa mynd, er að spá í hvernig leikararnir standa sig og hvort þetta gæti gerst í alvörunni og eitthvað þannig kjaftæði þá getur maður gleymt því að hafa gaman af þessari mynd. En ef að maður hefur steiktan húmor eins og ég og nokkrir fleiri þá er þetta mjög góð mynd.