Teiknimyndin sem ég er að tala um er alveg slatta gömul, ég var það lítill þegar ég sá hana að mig rámar bara í hana, það sem ég man er að hjón finna ungabarn og ala það upp, barnið borðar og borðar og verður að sterkum manni og hann vinnur við að leggja járbrautateina. þetta er í litlu þorpi minnir mig. Gaurinn er alveg fáránlega sterkur og vinnur á við marga menn, svo einn góðan veðurdag kemur einhver bissness kall í bæinn með vél sem á að leysa alla mennina af í járnbrauta lagningu. Það...