Sjálfsagt, við erum 22 og 24 ára, ég spila á gítar og svo syngur annar, þann þriðja á ég eftir að hringja í og spyrja hvort hann vilji vera með og ég veit í reyndar ekki hvort hann kann eitthvað. Þetta er ekki komið í neinn fastan farveg hjá okkur ennþá en við stefnum á að spila eitthvað opinberlega og þetta gæti alveg eins orðið ballhljómsveit. Við erum með æfingahúsnæði í Kópavogi