Ok, þátturinn í kvöld; ég var svo mest sátt við það að hann John var rekinn í burtu. Hann átti það svo langmest skilið, heldur að hann ráði og allir séu svo hrifnir af sér og svollis. Hann var bara líka mest að gráta þegar hann var að tala í endinn, það komu tár og allt saman. Mér fannst mjög gott að Sean hafi ekki verið kosinn því að hann er mjög svona næs gæ. En það urðu allir svo hissa þegar John var kosinn, eða sko þeir sem voru í hans bandalagi, og ég held að Sean hafi líka verið hissa...