ef þú færð þér annan, fáðu þér þá karl, ef þú færð þér kerlingu þá er næstum því gefið mál að þær verða ekki vinkonur. Eða allavegana frekar ólíklegt. Ég á tvo páfagauka.. karl og kerlingu, þau eru systkini, og rosagóðir vinir, reyndar nýbúin að verpa, karlinn bítur ekki, hefur aldrei gert það, en kerlingin á það til stundum, en samt frekar sjaldan, hún ræður algjörlega yfir karlinum, algjört kvennaveldi þar á bæ:)