Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Var að velta fyrir mér (17 álit)

í Sápur fyrir 16 árum, 1 mánuði
ég vissi ekki alveg hvort ég ætti að hafa þetta sem grein eða kork, svo komst ég að þeirri niðurstöðu að fleiri myndu taka eftir þessu ef þetta væri grein ………………….. ég er búin að vera að hugsa um að þegar Vettlingurinn, Heidal og kjutipae tóku við að þetta áhugamál er búið að vera mun virkara en undanfarna mánuði og vil þakka þeim fyrir það. en svo var sett inn spurnignin hverjir ætla að vera duglegir an senda inn nýtt efni og það eru 17 búnir að segjast ætla að gera það en ég er ekki búin...

Declan Napier (22 álit)

í Sápur fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Declan var alin upp af móður sinni Rebeccu Napier, Hann vildi ekkert vita af föður sínum og vill það ekki en, hann hefur allaf sætt sig við það sem móðir hans segir honum að hann sé skrímsli. Þegar Declan kom fyrst í þættina hitti hann 8 ára strák sem hafði flúið af heiman og bauðst til að hjálpa honum, hann notaði Mickey til að hjálpa sér að stela fyrir sig og hann gaf mest alla peningana til mömmu sinnar til að hjálpa henni að borga reikningana, hún hélt samt að hann væri að bera út blöð,...

Óhöpp í gegnum tíðina (6 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Jæjja nú ætla ég að herma eftir nokkrum hérna og lýsa þeim skiptum sem ég hef dottið af baki =). 1. Í fyrsta skipti sem ég datt af baki þá var ég 6 ára minnir mig. Pabbi var að teima mig og systur mína á hesti sem hét Gabríel. Svo tekur hesturinn uppá því að svetta upp rassinum og Systir er að detta af og dregur mig bara með. Man samt ekki vel eftir þessu. Mér fanst þetta samt alveg voða fyndið þegar ég sat í grasinu eftir að hafa dottið af. 2. Ég var á hest sem hét Skjóni þegar þetta...

Hestasund (11 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég ætla hér að skrifa um mína fyrstu upplyfun af hestasundi. Vinkona mín sem og égætluðum að fara í reiðtúr, hún sagði mér ekkert hvert við værum að fara en sagði mér bara að treista sér. Ég lét mig hafa það og dreyf mig með. Hún sagði mér samt bara að vera í sundfötum og það varþað eina sem ég fékk að vita. Svo lagði ég bara á hana Tinnu mína og lagði af stað. Það var mjög heitt um 20 stig og nánast logn svo ég fór á feti svo hesturinn mindi ekki drepa sig.(hún er brún) og Vinkona mín vill...

Hestasagan Mín (9 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Hestasagn mín Ég las gerinina my big story og fant hún frábær svo ég ætla líka að gera svona og ég legg til að sem flestir geri það því það er gaman að vita hvernig aðrir fóru í hestamensku. ~~~~~~~~~~~~~~~~~ Ég og systir mín byrjuðum að fara á hestbak um 3 ára aldur. Og vorum alltaf temdar á hestunum heima þar sem þeri voru allir góðir og þægilegt að ganga að. Við sátum alltaf fyrir framan pabba og okkur fanst mjög gaman af því. Ég man að þó hesturinn væri á stökki fanst mér hann aldrey...

Hin 5 útvöldu (28 álit)

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Nataniel Gard af ætt ísfólksins Útvalinn Fæddur:1933 Dáinn:? Staða:Giftur Ellen Skogsrud Barn:?? Er í bókunum:36-47 Ellen Útvalinn Fædd:1938 Dáin:?? Staða:Gift Nataniel Gard Barn:?? Er í bókunum:39-47 Þúfa Brink af ætt Ísfólksins Bannfærð Fædd:1937 Dáin:? Staða:Ógift Barn:? Er í bókunum:37-47 Marco af ætt ísfólksins Útvalinn Fæddur:1861 Dáinn:Ódauðlegur Staða:Ógiftur Barn:Einginn Er í bókunum:29-47 Ellen og Nataníel Barátan við ættfaðirinn Þeingil hinn ílla eða Than-ghil hafði verið í mörg...

Táta (15 álit)

í Hundar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Táta var ein skemmtilegasti hundur á jarðríki að mínu mati. Við fengum Tátu litlu í staðin fyrir Smala árið 2003. Við sóttum Tátu í Bjarnastaði og fórum með hana heim. Við lékum aðeins við hana og svo sofnaði hún uppá eldhúsborðinu. Fyrsta kvöldið sitt á nýa heimilinu fékk hún pylsur og það þótti henni voða gott. Svo svæfðum við hana og forum sjálfar að sofa um 4 leitið vaknaði ég við vælið í henni og fór fram til að hugga hana og sat með henni í 1.kl og þá loksins sofnaði hún . Táta kyntist...

Vinkonur að eilífu (9 álit)

í Bækur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Bókin sem ég ætla að fjalla um heitir ’’Vinkonur að eilífu’’.Bókin er eftir Jacqueline Wilson sem hefur gert margar fleiri bækur t.d Stelpur í stressi,Stelpur í stuði,Stelpur í strákaleit, Stelpur í sárum og Lóla Rós sem allar hafa komið út hjá JPV útgáfu og bækur Jacqueline hafa notið mikillla vinsælda um allan heim. Á Íslandi hafa bækur Jacqueline verið rosalega vinsælar og íslenskar stelpur hafa tekið þeim opnum örmum .Vinkonur að eilífu er þýdd af Þóru Sigríði Ingólfsdóttur, myndirnar...

Kindin mín hún Sunna (28 álit)

í Gæludýr fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sunna litla fæddist 19 mai 2006 og pabbi hennar og mamma eru forustuær. pabbi hennar heitir Carl Filip og mamma hennar Mófluga. Sunna á líka 1 systur sem heitir Saga og 1 hálfbróður sem heitir Úlfhéðin(öll systkinanöfnin tekin úr Ísfólkinu) Svo þegar Sunna er orðin 2 vikna gömul fer hún út í girðingu og þar líður henni vel þangað til að við förum að smala þá beinlýnis stíngur mamma hennar hana af. Og frænka hennar og hálfbróðir hoppuðu yfir ána. Sunna kemur sér saman við hóp af geldum...

Vanja Lind (8 álit)

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 11 mánuðum
——-Spolder——- ÍSFÓLKIÐ Martröð bók Nr. 33 Þessi bók heitir á frummálinu nattens demon Næturdjöfullin Lilith sveif yfir Grásteinshólmaskókn með egg í fanginu. Í þessu eggi var barn hennar og Stomdjöfulsins Tyfons. Lilith settist á þakið og leitaði að innkomuleið í Lindarbæ af því að þetta barn átti að gefa Þengli hinum ílla skýrslu um hvað væri að gerast hjá ættingjum hans. Næturdjöflarnir voru á valdi Þengils því að fyrir mörg hundruð árum kom Þengill í ríki nærturdjöflana og náði þeim á...

Úlfhéðin Paladin (12 álit)

í Ísfólkið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Úlfhéðinn var einn af stórmennum Ísfólksins og ég hélt mikið uppá hann hér kemur svo grein um lífshlaup hans Ef þú ert ekki búin að lesa bók nr. 13 ekki lesa lengra en þetta því annas eðilegguru fyrir þér!! Úlfhéðinn Bannfærður Fæddur:1674 Dáinn:1771 Staða:Giftur Elísu Larsdóttur Barn:Jón Paladin af ætt Ísfólksins Er í bókunum: 13-19 Úlfhéðinn var einn af þeim sem varð varð ílla bannfærður. Móðir hans var Guðrún frá Svartaskógi en faðir hans Tristan Paladin af ætt Ísfólksins. Þegar Úlfhéðin...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok