Úlfhéðinn var einn af stórmennum Ísfólksins og ég hélt mikið uppá hann hér kemur svo grein um lífshlaup hans Ef þú ert ekki búin að lesa bók nr. 13 ekki lesa lengra en þetta því annas eðilegguru fyrir þér!! Úlfhéðinn Bannfærður Fæddur:1674 Dáinn:1771 Staða:Giftur Elísu Larsdóttur Barn:Jón Paladin af ætt Ísfólksins Er í bókunum: 13-19 Úlfhéðinn var einn af þeim sem varð varð ílla bannfærður. Móðir hans var Guðrún frá Svartaskógi en faðir hans Tristan Paladin af ætt Ísfólksins. Þegar Úlfhéðin...