Nei sko, þetta var nú soldið umdeilanlegt mark. En já, ég er samt meira svekktur yfir því að Blackburn náði ekki að skora. Í seinni hálfleik voru þeir miklu betri, voru í stanslausri sókn, á meðan Liverpool fékk nokkrar skyndisóknir inná milli. Hefði ekki verið fyrir góða vörn þá hefði leikurinn farið 1-1, kannski meira, bara kannski :S