Já sko ég var bara að passa kisurnar. En þær hafa engar svalir, þær fara niður stigan og niður á gang(sameiginlegur) að útidyrunum. Þegar þær fá að fara út þá fara þær, en koma svo seinna til baka, bíða hjá hurðinni, væla stundum. Þannig er það hjá þeim fyrir ofann :/ mætti vrea betra, en já.