hefuru séð myndina um Nixon, sem var gerð eftir hans lífi?? Nixon var miskilin og óheppinn maður. Og er ég meira en sáttur að hann fékk orðu orsum eftir jarðaförina sína….það sem hann átti skilið. Ég hélt líka fyrst að hann væri hryllilegur glæpón, en þetta opnaði augu mín, ásamt því að ég hef lesið mér mikið til um þetta efni. Nixon skrímsli? Neh, dýrlingur, nei ekki heldur….þó han hallist öörlítið að seinasta flokknum.