Þessir scoutar hafa reynst mér rosalega vel: Luis Miguel Ramis - Real Madrid, þekkir eiginlega allt um Evrópu nema UK og co, hann veit næstum allt frá Spáni til Lichtenstein og Luxemborg. José Egito - Internacional, veit bókstaflega ALLT um S Ameríku. Þetta eru algerir gullmolar. Ég fékk þá til Man Utd ;Þ Pottþétt bestu Scoutarnir sem ég hef séð í deildinni…ég leitaði logandi ljósi að góðum scoutum, þar sem það voru nær bara UK scoutar hjá mér. Núna er þekkingin í heiminum 50%.