Ég veit ekki hvort ég á að hlægja, væla eða æla yfir þessu hryllilega glötuðu gelgjukommentum hjá sumum hérna inni. Korkurinn var bara búinn til til að sýna þá titla sem United hefur unnið. Þá koma úlpurnar og fara metast um það að Liverpool sé betra, fara að telja upp titilsögu félagsins, og rakka niður United. Að sjá þessi komment hérna gerir þetta æ meira líkt gras.is, og það viljum við ekki!! Og þið, teljið uppá 10 áður en þig postið svona ódýrum kommentum. Þetta fer í taugarnar á fólki...