Status, þú verður að gera þér grein fyrir því að ef kannabis verður lögleitt (sem ég vona), þá verður það lyfseðilsskilt. Það getur ekki hver sem er labbað inn og keypt. Maður þarf að hafa solid ástæðu. Td þunglyndi, liðagigt orsom. Það er einmit þessvegna sem ég nota kannabis annaðslagið, vegna þunglyndis. Ég er ekki háður en þetta er mikilvægt hjálpartæki til að komast yfir erfiðasta stigið. Margir álíta mann vera dópista þá, en það er auðvitað kjaftæði. Jú það eru til stónerar og fólk sem...