Ég er bara forvitinn hvað fólki finnst vera betri. Í gítar sem sagt, Dimebag, Kirk Hammet,Tony Iommi eða Slash. Veit að böndin sem Slash hefur verið í er kannski ekki metall, meira rokk, en skellti honum samt inn. Ég veit að þetta er ekki stórkostlegur listi, en þetta eru mínir uppáhalds gítarleikarar. En ekki má gleyma kónginum Jimi Hendrix sem er og verður ætíð efst á toppnum. En allavega, kannski er ekki hægt að segja “þessi er betri”, en ég vill bara fá ykkar skoðun, og endilega bendið á...