892.. Ætla alltaf að fara að gera við USB tengið(kom einhversskonar malfunction svo að það virkar bara 1 usb tengi sem þýðir að ég get ekki fært yfir á spilarann. :O(
cool.. hafa þeir gert eitthvað stuff saman??? Hélt að snoop væri svona “Way out of 2pac's league” Jæja maður veit ekkert hvernig þessir rapparar hugsa. En til gamans má geta að þetta eru þeir rapparar sem að ég ber mesta virðingu fyrir. :O)
ööö.. Föstudagur=Vera í tölvunni. Laugardagur=Hanga í tölvunni og Borða pizzu fara smá í tölvuna og síðan í miðnæturrölt. Sunnudagur=Nákvæmlega ekki neitt nema hanga í tölvunni og sofa. :O) Frekar týpísk helgi.
Ég er bara að stríða þér, þú tókst þessu alvara fyrst svo mér datt í hug að reita einhvern til reiði svona fyrir svefinn. Ætli maður fari ekki bara að hætta þessu kjaftæði. :O)
Slayer og Metallica eru í miklu uppáhaldi hjá mér. :O) Síðan kemur Thrash metall frá New age of a british heavy metal svo að þetta er einhver besti tónlistarstíll sem þú getur fundið. :O)
ok.. já ég fékk mér account árið 2000 og síðan byrjaði ég aftur á huga 2003 las bara greinar og korka en svaraði ekki neitt. Síðan byrjaði ég að svara og sendi inn einhverjar 2 greinar 2004. :O)
Vá smáís er sko með “sand í píkunni”!!! Fyrst var það DC sem þeir voru að reyna að skjóta niður og núna er það Sky. Djöfull fara þeir í taugarnar á mér!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..