Ég hef tvisvar farið í bann og í bæði skiptin fyrir algjört kjaftæði. Í fyrsta skiptið fór ég í vikubann fyrir að senda inn rasistabrandara sem ég varaði við. Og í annað skiptið þá fór ég í hálfsmánaðarbann fyrir eitthvað sem vefstjóri vor hefur ekki ennþá gefið mér ástæðu fyrir. Báðar vikurnar leið mér svo illa ég fór á Huga en vegna gamals vana þá reyndi ég alltaf að svara öllu en síðan þá endaði það alltaf með langri leit að “svara” takkanum og síðan fatta ég að ég sé í banni. Þetta er...