já, alveg ömurlegt.. En ég hugsa að þetta sé vegna þess að það er snyrtilegra að hafa hárið stutt heldur en sítt og sumt fáfrótt/fordómafullt fólk hugsar svona: Sítt hár = Hasshaus, hann á eftir að hrapa vélinni. Sem er ekkert nema sorglegt En vá ég myndi fara að grenja af gleði ef ég myndi vera í flugvél sem Bruce væri að stýra!