Maður kemur inn í banka og eftir að hafa beðið í röð í tuttugu mínútur án þess að hafa þokast nokkuð áfram að ráði fer hann til þjónustufulltrúa og segir, “heyrðu kelling, ég er með ávísun sem að ég þarf að leggja inn, en það fucking kemur ekki til mála að ég bíði eina helvítis mínútu í viðbót í þessari andskotans röð.” “Heyrðu nú mig,” segir þjónustufulltrúinn, “ég líð ekki svona munnsöfnuð hérna í þessum banka.” “Jæja fyrirgefðu, en þessi djöfullsins ávísun er ekki að fá neina helvítis...